04.01.2011 00:11

Jólin og vangavelltur



Það finnst flestum gaman á jólunum en biðin eftir pökkunum getur verið allt að því óbærilega fyrir suma. Hér er ein uppáhalds frænka mín sem hlustaði með athyggli á reynslusögur Mumma af ,,pakkabið,,



Einhverju hafði hún við að bæta sem vert var að deila.....................



...............hún er ekki alveg viss um að sagan hjá Mumma sé alveg sönn ?????

Jólamyndirnar munu rata inná síðuna við tækifæri en netsambandið og þolinmæði húsfreyjunnar eru ekki alveg samstíga þessa dagana svo sýnið biðlund.

Það var gaman í hesthúsinu í dag mörg hross hreyfð og sum virkilega skemmtileg, vorum líka fjögur að ríða út svo það var gangur í málinu.
En nú eru miklar vangavelltur í gangi því nú styttist í að Mummi fari í skólann norður að Hólum. Vangavellturnar snúast um það hvaða hesta hann eigi að taka með sér fleiri en þá tvo sem að hann notar í námið. Það er að segja Fannar og Gosa.
Hverjir verða fyrir valinu er enn ekki ákveðið en líklega tapar húsfreyjan skemmtilega leikfanginu sínu :)................sjálfviljug.

Á morgun kemur hún Anne okkar mikið veður nú gaman að hitta hana.